Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íbúð
ENSKA
dwelling
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Íbúðir eftir byggingartíma (valfrjálst)

[en] Dwellings by period of construction (optional)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1151/2010 frá 8. desember 2010 um framkvæmd á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008 um manntal og húsnæðistal að því er varðar fyrirkomulag og uppbyggingu gæðaskýrslna og tæknilegt snið fyrir sendingu gagna

[en] Commission Regulation (EU) No 1151/2010 of 8 December 2010 implementing Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council on population and housing censuses, as regards the modalities and structure of the quality reports and the technical format for data transmission

Skjal nr.
32010R1151
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,húsnæði´ en því var breytt 2015 í samráði við sérfr. á Hagstofu Íslands. Enska hugtakið ,dwelling´ er þrengra hugtak en ,housing´ sem er réttilega nefnt húsnæði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira